Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Kannabisreykingar valda heilsutjóni
fimmtudagur, 03 mars 2016
Kannabisreykingar valda heilsutjóni í Danmörku. Þeir sem nota fíkniefnið reglulega eiga á hættu að fá varanlega heilaskaða. Neyslan eykur líkur á að ungt fólk hrökklist frá námi. Þetta eru m.a. niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar á skaðsemi kannabis.

 

 
Dagskrá Lundar á mánudögum
mánudagur, 29 febrúar 2016
 
Dagskrá Lundar á mánudögum
Ráðgjafaviðtöl til kl. 16.00 pöntuð í síma 421-6700
Stuðningsgrúppa frá 16.30 - 17.30
Foreldrafræðsla/grúppa frá 18.00 - 19.00.
Nánar í 772-5463 eða  Ţetta netfang er variđ fyrir ruslrafpósti, ţú ţarft ađ hafa Javascript virkt til ađ skođa ţađ
 
Reglur í međvirkum fjölskyldum:
mánudagur, 29 febrúar 2016

1. Hér má ekki tala um vandamál.
2. Tilfinningar á að loka á, þær má hvorki tjá né ræða opinskátt.
Samskipti skulu vera óbein og helst í gegnum þriðja aðila.
3. Best er að vera sterkur, góður, helst óaðfinnanlegur og hafa alltaf rétt fyrir sér.
4. Vertu ekki of upptekinn af sjálfri/sjálfum þér. Sjálfselska er leiðinleg og fólk ætti aldrei að vera of upptekið af sjálfum sér.
5. Legðu þig fram við að gera fjölskylduna stolta af þér.
6. Undir öllum kringumstæðum skaltu gæta þess að sleppa ekki af þér beislinu- haltu þér bara á mottunni.
7. Gerðu eins og ég segii en ekki eins og ég geri.
8. Vertu ekki með neitt vesen og ruggaðu ekki bátnum, fylgdu bara reglunum hér að ofan.
 
Kannast ekki einhver við þetta ? 
 
Nokkrar leiđir til ađ eignast betra líf
mánudagur, 28 desember 2015
Það eru ekki aðeins alkóhólistar sem geta eignast betra líf með því að hætta að drekka áfengi eða nota eiturlyf. Allir sem drekka að einhverju leyti geta grætt á því að leggja flöskuna á hilluna. 
Skýrari hugsun gefur skýrara og betra val í lífinu sem og betri hegðun. 
Hér eru 26 ástæður fyrir virka alkóhólista að hætta að drekka.
 
 
Dagskrá Lundar á mánudögum
föstudagur, 30 október 2015
Dagskrá Lundar á mánudögum
Ráðgjafaviðtöl til kl. 16.00 pöntuð í síma 421-6700
Stuðningsgrúppa frá 16.30 - 17.30
Foreldrafræðsla/grúppa frá 18.00 - 19.00 nema fyrsta mánudag í mánuði, þá er fyrirlestur.
Nánar í 772-5463 eða   Ţetta netfang er variđ fyrir ruslrafpósti, ţú ţarft ađ hafa Javascript virkt til ađ skođa ţađ
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 1 - 10 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8428351