Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Kannabisreykingar valda heilsutjóni PDF Prenta
fimmtudagur, 03 mars 2016
Kannabisreykingar valda heilsutjóni í Danmörku. Þeir sem nota fíkniefnið reglulega eiga á hættu að fá varanlega heilaskaða. Neyslan eykur líkur á að ungt fólk hrökklist frá námi. Þetta eru m.a. niðurstöður nýrrar danskrar rannsóknar á skaðsemi kannabis.

 

Taliđ er ađ allt ađ tvö prósent danskra ungmenna á aldrinum 15-25 ára eđa um 17 ţúsund manns séu kannabisneytendur. Í nýrri skýrslu nefndar danska vísindaráđsins um skađsemi kannabisfíknar segir ađ hćtta sé á ađ neytendur frá varanlegan heilaskađa. Kannabis dregur úr hćfileikum til ađ skipuleggja, lćra og muna segir Morten Grřnbćk, yfirmađur Vísindaráđs Forvarna danska ríkisins og formađur Stofnunar Almannaheilsu viđ háskólann Syddansk Universitet. Kannabisneytendur eigi erfitt međ ađ halda vinnu eđa klára nám. Ţađ sem einkenni ţennan hóp séu auknar fjarvistir frá skóla og atvinnu. Nám ţeirra vari stuttan tíma. Ţeir lendi upp á kant í samfélaginu og meiri hćtta sé á ađ ţeir ánetjist harđari eiturlyfjum. Auk heilaskađa geti kannabisreykingar leitt til andlegra sjúkdóma og kannabisfíklar eru í tvöfallt meiri hćttu á alvarlegum geđsjúkdómum eins og geđrofi. Fyrri rannsóknir hafa m.a. sýnt ađ tíminn glatast kannabisfíklum, ţeir festast í geđsjúkdómum, eru í helmingi meiri hćttu á ađ fá geđklofa en ađrir og eru ţjakađir af angist og áhyggjum.
Smellir: 14854
feed0 Athugasemdir

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 
Nćsti >

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8458081