Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Velferđ okkar PDF Prenta
sunnudagur, 28 júní 2015

Það er alveg með ólíkindum hvað Lögreglan á Suðurnesjum og landinu eru vakandi fyrir velferð samborgara sinna í að ná að stöðva allar þessar ræktanir og sölumenn sem gerir ekkert annað en að skaða fólk sem endar yfirleitt með geðveiki eða dauða. 
Það eru margir sem tala um að þetta sé skaðlaust, þá aðalega þeir sem eru að nota það.
Það er nátturulega bara KJAFTÆÐI, því þetta er efnið sem flestir byrja á og grillar á þeim hausinn og bæta síðan alltaf við sig oðrum og harðari efnum.
Bara byrjunin á að eiðileggja líf sitt og annara.
Segjum NEI, við eigum betra skilið.
Tökum þátt í velferð okkar bæjafélags og látum vita ef okkur grunar að ekki er allt eins og það á að vera.

Lögreglann minnir á fíkniefnasímann 800-5005. Í hann má hringja til að koma á framfæri upplýsingum um fíkniefnamál.

Smellir: 15977
feed0 Athugasemdir

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 
< Fyrri   Nćsti >

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8428321