Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskrning


Tnt lykilor?
Advertisement
Forsa
Afneitun er httuleg. PDF Prenta
mivikudagur, 25 mars 2015

 
Fyrir um það bil 18 árum byrjaði sonur minn að drekka aðeins 12 ára gamall, sem leiddi hann síðar í neyslu eiturlyfja. Ástæðan fyrir því var mér óskiljanleg þá, þar sem hann hafði og fékk allt sem barn gat hugsað sér. Hann var glaðlegur, líflegur, blíður og yndislegur strákur sem ég elska mjög mikið og öllum þótti vænt um hann. Hann hafði gott hjarta og hefur sem betur fer enn. Hann var  góður í ýmsum íþróttum og var í þeim um tíma þegar hann var byrjaður í neyslu án þess að ég og fleiri áttuðum okkur á því, síðan fjaraði hann bara út. Hann var farin að ljúga og stela og orðinn mjög óheiðarlegur í alla staði, sem gerist þegar fólk er í neyslu. 

 

a var miki fall fyrir mig og mna fjlskyldu egar vi gerum okkur grein fyrir v. Hann breyttist r yndislegum syni og vin reian og mjg erfian ungling. Hann flutti til mn ar sem hann gat ekki bi hj mir sinni og hennar manni vegna ess a au geru honum erfitt fyrir. Hann gat ekki dpa frii, v ar voru komnar reglur sem hann urfti a fara eftir. g tri nnast llu v bulli sem hann sagi mr. g tk vi honum, hlt a g ri n alveg vi hann. Nei a var n aldeilis ekki allt fr r bndunum hj mr og minni fjlskyldu, en g hlt a etta myndi n lagast. g borgai fyrir hann dpskuldir, lnai honum fyrir hinu og essu, skuttlai honum hinga og anga og hlt a allt myndi lagast vi a. Hann fr i mefer og g tri v a n vri allt ori gott. Honum gekk svo vel meferinni a a var keypt eitt og anna fyrir hann svo a hann hefi a gott egar hann kmi heim aftur. En sama sagan endurtk sig aftur og aftur v hann var ekki tilbin a htta essu lferni ea gat ekki og alltaf s g ekki gegnum etta. Hann fr ekki mefer fyrir sjlfan sig heldur til a fria ara. g var mikilli afneitun etta og einnig hrikalega mevirkur a a var ori httulegt. Hafi etta mjg mikil hrif mig og kom fram bi einkalfi, leik og starfi. etta lt g vigangast mrg r og var nstum v bin a frna konu minni fyrir ennan vera og vegna afneitunar etta og hve mevirkur g var. Vi foreldrar frum svo mikla afneitun og verum svo mevirk a a er ori httulegt sjlfum okkur. Me tmanum verum vi jafnvel eins veik og au ef vi gerum ekkert v. Vi byrjum a leyna astum, ljga fyrir au og verum eins heiarleg og au. a er stareynd og v fyrr sem vi gerum okkur grein fyrir v v betra. egar brnin fara a missa hugan nmi, sporti, vinnu, svefnvenjur a breytast og alltaf a eignast nja vini arf a fara a skoa hva s gangi. Tala vi kennara, jlfara, atvinnurekanda og hlusta vini og vandamenn. au vita meira en vi, sem trum engu essa engla okkar. Ekki taka mark eim au ljga okkur full. Ef kennarar, jlfarar og atvinnurekendur og vinir segja anna,tri v. egar svona er komi fyrir okkur sem astandendum og foreldrum, urfum vi ekki sur hjlp a halda en au. Vi urfum a skja hana og au urfa ess lka. dag er g bin a f hjlp og veit meir um a hvernig a taka essum mlum og sonur minn lka og n fr hann fyrir sjlfan sig og gengur a mjg vel dag. Afneitun og afleiingar ess. eir sem eru afneitun eins og g var eiga ekki sj dagana sla. hvert skipti sem eitthva kemur upp sambandi vi ann sem maur er a hylma yfir, hvort sem a er sonur, dttir, maki, foreldri, systkyni, barnabarn ea einhver annar tkum vi bara meiri vandaml inn okkur, lttum byrginni af rum og fyllumst sjlf bara enn meiri kva og tta. Me essu gerum vi honum (eim og okkur) kleift a halda fram snu rugli, jafnvel svo rum skipti og vera veikari og veikari. Mean svo er gera au ekkert snum mlum. endanum verum vi svo hokin og veik a burast me allan ennan pakka , bi okkar og eirra a vi getum ekki horft upp me hreina samvisku. Vi fyllumst af skmm sta ess a gera eitthva. En ar sem vi erum orin svo heiarleg, veik og mevirk lka, gerir a okkur lttara fyrir a horfa framan nsta mann og segja a allt s lagi, sem er auvita haugalgi. Hugsi ykkur a vera essum sta jafnvel bara t af stoltinu einu saman ea einhverju ru, ea hrddur vi lit annara. a kemur allaf a v a allt springur, hvar stndum vi . Fjlskyldan farin, tvstrast allar ttir og jafnvel binn a missa allt. etta bitnar alltaf fyrst og fremst eim sem standa manni nst, eim sem maur elskar. er a stra spurningin, hva tla g a gera. Halda fram a safna ruslapokann og lta mr la murlega fram ea gera eitthva mlunum (leita mr hjlpar). byrjar virkilega erfitt verk a fara a reyna a psla fjlskyldunni saman eins vel og hgt er. tla g a vera einlgur v ea ekki. g reyndi mislegt ur en g leitai mr hjlpar, en a gekk bara ekki upp v g fkk ekki eftirfylgni sem g urfti og hafi ekki kunnttuna heldur til a takast vi etta. annig a g endai alltaf sama farinu aftur. g var svo fullur af tta a g ori ekki a takast vi hlutina. Tk ekki einu sinni upp hanskann fyrir konu minni egar svo bar undir, vegna ess a g var a verja mig fyrir ll mn mistk en ekki einhvern annan, svo miki var g orin mevirkur, ttasleginn og veikur einstaklingur egar g sagi hinga og ekki lengra, g ver a gera eitthva ur en eitthva verra gerist, var orinn andlega gjaldrota. g veit a a er erfitt a komast t r essu og a taka slka kvrun.. En a hafa teki kvrun a gera eitthva mlunum og vera jkvur v og me opin hug, er a bara gaman. Og lfi blasir vi n. Lti stolti ekki standa vegi fyrir ykkur, i eigi betra skili. dag akka g fyrir hvern dag og a eiga enn nverandi konu mna, brn okkar, barnabrn og son minn lfi. ar sem astaan er til staar hj okkur Suurnesja mnnum, vona g a i notfri ykkur ann stuning sem ar verur a finna. Eigi gan dag. Erlingur Jnsson
Smellir: 15817
feed0 Athugasemdir

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 
< Fyrri   Nsti >

Knnun

Ertu stt/ur a Lundur s a hefja strf Reykjanesb?
 

Teljari

Gestir: 8399863