Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Ánćgđur međ lögregluna PDF Prenta
föstudagur, 12 september 2014

 Fjórir karlar voru handteknir þegar lögreglan á Suðurnesjum gerði húsleit í íbúðarhúsnæði í umdæminu í vikunni. Í leitinni var lagt hald á umtalsvert magn af kannabisefnum og tóbaksblönduðu kannabis. Einn mannanna framvísaði hluta efnanna, ellefu litlum glærum plastpokum með kannabis, sem hann hafði falið í nærbuxunum.

Stór plastpoki með efnum fannst svo í bakpoka sem komið hafði verið fyrir í skáp í húsnæðinu. Að auki fundust þar neysluáhöld, umbúðir og efnaleifar.

 

Ánægður með að þessi efni séu kominn í góðar hendur í staðin fyrir að þau fari til sölu á götuni til ungmenna og fleiri aðila og eyðileggi líf þeirra.
Vonandi taka þessir einstaklingar sig á og leiti sér HJÁLPAR og hætti þessu líferni ef líf er hægt að kalla.

Höfum augun opin og látum vita. Ekki horfa í hina áttina og láta sem ekkert sé,  það er vont.

 

Smellir: 17429
feed0 Athugasemdir

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 
< Fyrri   Nćsti >

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8399875