Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Skrapp niđur í bć PDF Prenta
föstudagur, 16 maí 2014
 

Síðastliðna helgi kíkti kunningi minn á skemmtanalífið hér í Reykjanesbæ og hafði mikið gaman af. Hitti þar margt fólk sem hann þekkti .  Var hann í góðum fýling eins og sagt er að fá sér einn og einn bjór og kom víða við en oftar en ekki var honum boðið fíkniefni inn á flestum þessum stöðum sem hann kom á og var ekkert verið að fela það.

Tvisvar boðið í eftirpartý þar sem var einnig í boði nóg af kúlum og kókaini, hvað sem það er nú allt saman.

það er ótrúlega mikið framboð er í gangi af þessum ólöglega óþvera og fullt af veiku fólki sem er að dreifa þessu.. ( Sölumenn dauðans ) Og því miður mikil eftir spurn.

Það hefur ekkert dreigið úr neyslu eins og margir halda, heldur hefur hún aukist og einnig v

andamálin sem henna fylgja.

Svo sem andlegt og líkamlegt ofbeldi, innbrot, skemdaverk, fleira og fleira.

Í afneitun og meðvirkni sjáum við ekki hvernig þetta er að fara með okkur og aðlögumst aðstæðunum í blindni okkar og verðum þáttakendur í þessu sjúklega ástandi.

Hefur þessi staða gífurleg  andleg áhrif á fólk og er skaðin því oft mikill.

Flestir leita sér yfirleitt seint hjálpar, vegna afneitunar og meðvirkni í t.d fræðslu, stuðnings og ráðgjöf.

Er þá staðan oft orðin þannig að erfitt er að stíga þessi fyrstu skref.

Auðveldast er að taka upp síman í fyrstu og tala við einhvern og nausýnlegt að halda svo áfram.

Þetta er ferli og tekur ekki bara eitt til tvö skipti. Þetta er yfirleitt búið að gerast á löngum tíma og því tekur það einnig langan tíma að vinna sig út úr þessari krísu.

Það er oft sagt og hefur oft gerst að þetta endi með geðveiki eða dauða hjá  neytendum vímugjafa.

Það gerir það einnig hjá aðstandendum þeirra.

 

Eigið góðan dag

Erlingur Jónsson

Smellir: 17983
feed0 Athugasemdir

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 
< Fyrri   Nćsti >

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8399874