Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Advertisement
Forsíđa arrow Fyrirhyggja ađ forvörnum
Fyrirhyggja ađ forvörnum PDF Prenta
fimmtudagur, 03 janúar 2008
Fyrir þá sem ekki vita þá hef ég skrifað mínar hugmyndir í víkurfréttir sem ég hef fengið af eigin reynslu um forvarnir og stuðning við þá sem eru að þjást eftir eigin neyslu eða eru aðstandendur þeirra sem einnig þjást. Það verða margir aðstandendur  andlega og líkamlega sjúkir og þurfa hjálp.Ég vil meina það að það er brín þörf á að fá sambærilega aðstöðu hér á Suðurnesin og er hjá SÁÁ í Reykjavík og á Akureyri. Þar á fólk að geta fengið fræðslu, ráðgjöf hjá fagfólki og fl. mætt í grúppur með ráðgjafa, hlustað á fyrirlestra fyrir alla aldurshópa og einnig áfallahjálp. Þegar þetta verður að veruleika, þá fyrst förum við að sjá einhverjar frammfarir í forvörnum. Aðstandendur,s.s. foreldrar, systkyni, karlar ,konur, stúlkur, strákar þurfa jafn mikið á þessu að halda. Ef einn er sjúkur verða það allir. Smile
Smellir: 15612
feed0 Athugasemdir

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?