Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Advertisement
Forsíđa arrow Tékklisti fyrir foreldra
Tékklisti fyrir foreldra PDF Prenta
fimmtudagur, 03 janúar 2008

Tékklisti.

Breytingar á vinahópnum, nýir og ósýnilegir vinir.
Neikvæðar breytingar í skóla, skrópar, segir að það sé frí eða fallandi einkunnir.
Meiri leynd yfir því hvað þau eru að gera, eða hvað þau eru með.
Notkun á ilmefnum t.g. reykelsi til að fela lykt eða reyk.
Símtöl við vini, allt gert með leynd t.d sms.
Fatasmekkur og öll umgegni breytist.
Þarf oftar að fá lánaða peninga.
Hlutir tengdir neyslu finnast: t.d Pípur, álpappír,bréf til að vefja sígarettur og fl.
Hlutir tengdir sniffi: t.d hárlakk, þynnir, terpentína, tuskur, plastflöskur, plast og pappírspokar eru stundum notað sem hjálpartæki.
Glös undan augnvökva eru oft notuð til að laga blóðhlaupin augu, einnig aukin notkun á linsum í tískulitum.
Munnskol og myntutöflurtil að fela lykt.
Lyf hverfa úr lyfjaskáp s.s Parkodin forte og þunglyndislyf.

Kanabisefni s.s hass og líkamleg einkenni.

Útvíkkun á augasteinum.
Sterk reykingalikt af fötum.
Drafandi og óskýrt tal.
Hugsun óskýr.
Skapdeyfð undir áhrifum.
Munnþurrkur.
Jafnvægisleysi.

E pillan líkamleg einkenni.

Útvíkkuð sjáöldur.
Mikil hreyfiþörf.
Mjög ör.
Líkami ofhitnar, mikil vatnsdrykkja.
Mjög mikil jákvæðni.
Þunglyndi á niðurleið.
Kjálkar stífir.
Tanngnístur.
Gríðarleg gleði.

Smellir: 16336
feed2 Athugasemdir
EllaFitzpatrick28
desember 07, 2012
91.201.64.16
Atkvæði: +0

The home loans seem to be essential for guys, which want to organize their organization. By the way, that's easy to get a small business loan.

tilkynna misnotkun
kjósa niður
kjósa upp
Stephanie
febrúar 19, 2009
85.220.27.59
Atkvæði: +1

ég hef barist við fíkniefni og er nuna að reykja hass og að sleikja rassin á hundinum smilies/shocked.gif

tilkynna misnotkun
kjósa niður
kjósa upp

Skrifa athugasemd
 
 
quote
bold
italicize
underline
strike
url
image
quote
quote
smile
wink
laugh
grin
angry
sad
shocked
cool
tongue
kiss
cry
minna | stærra
 

security image
Skrifaðu stafina sem eru sýndir


busy
 

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?