Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Óska ykkur öllum gleđilegs árs og ţakka stuđninginn á liđnum árum.
fimmtudagur, 13 janúar 2011
   

 hefur Lundur starfað í á fjórða  ár, aðstoðað marga með ráðgjöf, fyrirlestra og annars konar fræðslu, aðallega hvað varðar afleiðingar af misnotkun ávana efna. Farið í skóla, fyrirtæki og stofnanir. Til þess að geta rekið slíka starfsemi þarf fólk að nýta sér þetta betur.

 
Gleđilegt nýtt ár
sunnudagur, 02 janúar 2011
 
Gleđilega hátíđ
mánudagur, 20 desember 2010

Síðasti dagur ráðgjafa fyrir áramót er mánudaginn 20. des, en það verður opið mánudaginn 27.des og dagskrá að öðru leyti óbreytt.

Ráðgjafi aftur mánudaginn 3.jan 2011

Nánari uppl.

Erlingur Jónsson

772-5463

 
Foreldrafélag Fjölbrautaskóla Suđurnesja
mánudagur, 08 nóvember 2010

Foreldrafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja býður foreldrum og öllum velunnurum skólans á fyrirlestur um forvarnir, í sal skólans fimmtudaginn 11. nóvember kl. 18:00.

Hvetjum alla til að mæta.

Kveðja frá foreldrafélaginu.

 

 
Hćttum ađ horfa í hina áttina.
fimmtudagur, 28 október 2010

Frábært framtak hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu með góðri samvinnu fleiri lögregluembætta að komast yfir slíkt magn af fíkniefnum á einu bretti og um leið uppræta glæpagengi.

 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 91 - 100 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8428420