Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Bćklingur Lundar á lokastígi
mánudagur, 21 febrúar 2011

Bæklingur sem Lundur er að endurútgefa er nú á lokastígi og verður borin í öll hús á Suðurnesjum nú á næstu dögun.

Er þetta ætlað foreldrum til lesturs, fræðslu og fleira. 

 
Foreldrar opniđ augun, ţetta er alvarlegt mál.
föstudagur, 11 febrúar 2011

Mættum á fund foreldrafélags FS, fjölbrautarskóla Suðurnesja til að vera með fræðslu og spjall um forvarnir, neyslu barna og ungmenna  á hinum ýmsu vímugjöfum og afleiðingar þeirra.   Sendur var út póstur á flesta foreldra sem eiga unglinga í FS, eða fólk látið vita á annan hátt.

 
Rabbkvöld Foreldrafélags FS
miđvikudagur, 09 febrúar 2011
Foreldrafélag Fjölbrautaskóla Suðurnesja ætlar að vera með rabbkvöld fimmtudaginn 10. febrúar kl. 18:00 í fyrirlestrarsal Fjölbrautaskólans.
Markmiðið er að fá sem flesta foreldra, kennara og alla þá sem vilja leggja málefninu lið til að mæta.

 
Foreldrafrćđsla alla mánudaga
sunnudagur, 06 febrúar 2011

Ný fyrirlestra röð er byrjuð á mánudögum frá kl.18:00 og  er aðalega sniðin að foreldrum. Mjög athyglisvert og nauðsýnlegt fyrir foreldra að kynna sér og fræðast.

Opinn öllum foreldrum.

Nánari uppl. 772-5463

 
Nokkur hegđunareinkenni međvirkra einstaklinga
miđvikudagur, 02 febrúar 2011

Ábyrgðartaka á hegðun annarra

Eiga erfitt með að bera kennsl á tilfinningar (t.d. mistaka meðaumkun eða hrifningu fyrir ást); hafa tilhneigingu til að “elska” fólk sem þeir geta vorkennt og “bjargað.”

 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 81 - 90 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8458072