Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Gleđilega páska
sunnudagur, 24 apríl 2011
 
Stöndum saman um börnin okkar.... Frćđumst
mánudagur, 18 apríl 2011

Börnin mín elska og ber þau á herðum,
betri þau verða ei afrekin mín.
Frá freistingum eitursins vernda við verðum,
veita þeim styrkinn svo gæti þau sín.

Sölumenn dauðans með sjúklegan huga,
sækjandi kúnna úr barnanna hóp.
Aðferðir nota sem óprúttnar duga,
æskuna hrifsa og lífið er dóp.

Varnaðarorðum og viskunni beitum,
svo velji nú börnin á endanum rétt.
Umburðarlyndi og umhyggju veitum,
æskuna verndum ef stöndum við þétt.

 

 
Bćklingur
miđvikudagur, 06 apríl 2011

Lundur gaf út forvarna bækling fyrir foreldra, aðstandendur og er nú hægt að skoða hann hér á síðunni.

 Efst til hægri. Lundur bæklingur.  

Áhugi er á að gefa hann út á landsvísu ef nægt fjármagn fæst.

 
Hvađ er IOGT
miđvikudagur, 30 mars 2011

IOGT er öllum opið. 
Eina skilyrði fyrir félagsaðild er yfirlýsing um að neyta hvorki áfengis né annarra vímuefna. 

Mjög áhugvert að skoða   www.iogt.is

 
Eftir hverju er veriđ ađ bíđa ?
fimmtudagur, 24 mars 2011
Lundur forvarnarfélag gaf út bækling nýverið er ber heitið VEISTU HVAÐ BARNIÐ ÞITT ER AÐ GERA og bar Íslandspóstur hann í öll hús á Suðurnesjum í byrjun mánaðarins, vona ég að flestir hafi lesið hann og noti hann sér til fræðslu og stuðnings.
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 71 - 80 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8428373