Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Umfangsmikil kannabisrćktun í heimahúsi
föstudagur, 05 ágúst 2011
 

Í gær fimmtudaginn 4. ágúst stöðvaði fíkniefnadeild lögreglunnar á Suðurnesjum umfangsmikla kannabisræktun í heimahúsi á Suðurnesjum. Við húsleitina var lagt hald á um 200 kannabisplöntur á ýmsum ræktunarstigum. Einnig var lagt hald á búnað til ræktunar.

 
Dagskrá Lundar
miđvikudagur, 03 ágúst 2011

Dagskrá Lundar byrjar aftur eftir sumarfrí  mánudaginn 8.ágúst,  koma þá ráðgjafar aftur til starfa og heftst að venju með viðtölum við rágjafa og eru pöntuð í síma 421-6700

Það borgar sig ekki að bíða, pantið eða verið í sambandi.

16.30 – 17.30 stuðnings grúppa

18.00 – 20.00 foreldrafræðsla. ( fyrir alla foreldra )  

Nánari upplýsingar í síma 772-5463  

 
Verslunarmannahelgin framundan.
fimmtudagur, 28 júlí 2011
Nú er ein af stærstu DJAMM og ferðahelgum ársins framundan, þar sem fólk ætlar að skemmta sér og öðrum.

En það vill oft fara öðruvísi en maður ætlar, sérstaklega þar sem vín og önnur vímuefni eru höfð um hönd og verst hjá þeim sem kunna ekki að fara með það og hafa ekki stjórn á því.

 
Hefur ţú eitthvađ spáđ í ţađ hver ţú ert og hvađ ţú villt ?
ţriđjudagur, 12 júlí 2011
Hver er ég ?
Hvað vil ég verða ?
Hef ég tekið einhverja ákvörðum um líf mitt ?
 
Pokasjóđur styrkir Lund
föstudagur, 17 júní 2011

Pokasjóður hefur styrkt Lund forvarnafélag undanfarin tvö ár og fá þeir innilega þakkir fyrir þann stuðning. Ef ekki hefði komið til þessi styrkur þá væri Lundur að öllum líkindum ekki starfandi í dag.

Kærar þakkir

Erlingur Jónsson  

 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 61 - 70 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8458156