Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Gleđilegt nýtt ár og megi ţađ nýja vera ykkur gott.
sunnudagur, 01 janúar 2012
 

Mánudaginn 2. janúar 2012 hefst hefðbundin dagskrá Lundar og byrja að venju með ráðgjafa viðtölum, stuðnings grúppu og foreldrafræðslu.

 

Á miðvikudögum verður opin skrifstofan frá kl. 10 – 12 ef einhverjir vilja nýta sér það.

 

Helgina 21 – 22 janúar verður haldin fjölskyldumeðferð ef næg þáttaka næst.

Nánari upplýsingar um hana í síma 772-5463

Erlingur

 
Óska ykkur gleđilegrar hátíđar.
föstudagur, 23 desember 2011

Lundur óskar þess að

Guð gefi ykkur æðruleysi til að sætta ykkur við það sem þið fáið ekki breytt,

kjark til að breyta því sem þið getið breytt

og visku til að greina þar á milli.

Eigið gleði og gæfurík jól.

 
Hugleiđing fyrir jólahátíđina.
föstudagur, 16 desember 2011
 Nú er sá tími ársins að koma sem okkur finnst eigi að vera tími gleði og friðar, en  oftar en ekki ef við eru ekki varkár læðist að okkur kvíði, ótti streita, þunglyndi, skömm og fíkn, það er oft ómeðvitað ef við erum ekki vakandi fyrir því.
 
Helgar fjölskyldumeđferđ 21-22 janúar 2012
föstudagur, 09 desember 2011

Helgarfjölskyldumeðferð verður haldin helgina 21 -22 janúar frá kl. 9:00-16:30 báða dagana í  húsnæði   Lundar að Suðurgötu 15 ef næg þáttaka fæst.

 
Neysla á fíkniefnum og öđrum vímugjöfum hefur stóraukist
mánudagur, 05 desember 2011

Neysla á fíkniefnum og öðrum vímugjöfum hefur stóraukist undanfarin misseri hér á Suðurnesjum sem og annarstaðar, þá séstaklega hjá “því miður“ mjög ungu fólki. Fjöldi annara vandamála skapast þessu tengt, bæði andlegt, líkamlegt, félagslegt og ekki síður fjáhagslegt.

 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 51 - 60 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8428327