Velkomin

Velkominn á bloggið mitt. Ég ákvað að setja upp þessa síðu þar sem mér finnst mikil vöntun á umræðu um forvarnir og með þessu vil ég opna fyrir hana. Öllum er velkomið að koma með ábendingar tengt þessu efni.

Guð gefi mér æðruleysi
til að sætta mig við það
sem ég fæ ekki breytt
kjark til að breyta því
sem ég get breyttog vit
til að greina þar á milli.

Innskráning


Týnt lykilorđ?
Advertisement
Forsíđa
Lundur forvarnafélag
sunnudagur, 03 nóvember 2013

Undan farnar vikur hefur lögreglan á suðurnesjum haft ærið nóg að gera við að uppræta ræktanir, sölumennsku, misnotkun hinna ýmsu vímuefna og akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefnna, ofbeldi, fleira og fleira. 

 
Afneitun og međvirkni
fimmtudagur, 12 september 2013

Afneitun og meðvirkini foreldra og aðstandenda geta verið mjög skaðleg bæði líkamlega og andlega. Það getur verið ótrúlega erfitt að vinna sig út úr því og halda alltof margir að þau geti leyst málin á einfaldan hátt og á bak við luktar dyr heima fyrir án þess að fá aðstoð frá fagaðilun eða fólki með álíka reynslu.

En svo einfallt er það því miður ekki, vildi ég að svo væri.

 
Mánudaginn 12. ágúst hefst hefđbundin dagskrá ađ nýju hjá Lundi forvarnafélagi eftir sumarfrí
ţriđjudagur, 06 ágúst 2013

 

Dagskrá Lundar forvarnarfélags að Suðurgötu 15: 

Ráðgjafaviðtöl frá 13:00 til 16.00  og eru pöntuð í síma 421-6700

Eru þetta bæði einkaviðtöl við þann sem á í erfiðleikum  með hin ýmsu vímuefni og ekki síður aðstandendur þeirra. Það er að segja, foreldra, systkini, vini og eða aðra tengda sem þetta haft áhrif á.

 
Geta afneitun og međvirkni veriđ skađleg ?
fimmtudagur, 27 júní 2013
 

Við erum gædd þeim hæfileikum að vera fljót að aðlagast aðstæðum og umhverfi sem við erum í hvort sem þau eru slæm eða góð og áttum okkur ekki á því hvað er að gerast hjá okkur fyrr en einhver vinur eða nákomin bendir okkur á, en það þá oft orðið það seint að við erum þá yfirleitt orðin meðvirk og veik.

Eigum við að fara eftir því sem vinir/fjölskylda segja við okkur ?
 
Hamingjukorn dagsins:
ţriđjudagur, 30 apríl 2013
 
Það getur verið að þú hafir ekki um margt að velja í lífinu en þú getur ráðið hvað þú gerir við það sem þú hefur.
 
<< Byrja < Fyrri 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 Nćsta > Endir >>

Úrslit 21 - 30 af 311

Könnun

Ertu sátt/ur ađ Lundur sé ađ hefja störf í Reykjanesbć?
 

Teljari

Gestir: 8428332